Við sérhæfum okkur í gluggum og hurðum

Hægt er að fá tilboð í nýja glugga ásamt ísetningu í heildarpakka þar sem við sjáum um ferlið frá upphafi til enda. 

Um Gluggameistarann

Gluggameistarinn er traust verktakafyrirtæki sem sérhæfir sig í viðgerðum og ísetningum á gluggum og hurðum. Við bjóðum upp á hágæða þjónustu og vinnum náið með viðurkenndum söluaðilum til að tryggja fyrsta flokks vörur fyrir viðskiptavini okkar.

Hvert verkefni er metið sérstaklega og við veitum sérsniðin tilboð sem uppfylla þarfir hvers og eins. Markmið okkar er að skila faglegri og áreiðanlegri þjónustu sem uppfyllir væntingar viðskiptavina.

Hvernig virkar ferlið?

Mætum á staðinn tökum mál og gerum verklýsingu, gefið er tilboð í nýja glugga með ísetningu.

Þetta byrjar allt á samtali okkar á milli, þar sem við förum yfir þínar þarfir og við finnum út hvaða vörur og þjónusta hentar þínu verkefni.

Við komum og mælum, gefum nánari verklýsingu ásamt verðhugmynd.

Í framhaldi af því, færðu fast tilboð í nýja glugga ásamt ísetningu. 

"Mig vantaði að fá nýtt gler og láta endurþétta eldri glugga hjá mér sem láku. Þeir komu og kláruðu þetta þar sem allt stóðst. Snyrtimennska var til fyrirmyndar."
Daníel Þór
Miðbæ Reykjavíkur

Algengar spurningar

Við getum gert tilboð hvert á land sem er, endilega hafiði samband með nánari upplýsingum og við getum gert kostnaðaráætlun. 

Já - Við seljum glugga og hurðir frá gæða framleiðandum, sem þolir íslenskt veðurlag. 

Verum í sambandi

Símanúmer

8459596

GLG – Gluggameistarinn er verktakafyrirtæki sem sérhæfir sig í að veita hágæða þjónustu þegar það kemur að ísetningu á gluggum og hurðum.

Beint samband

OSLO Vefstofa