Það er misjafnt eftir verkefnum en við reynum að gefa svar innan við 10 daga og það kostar ekkert að fà tilboð
Við mætum á staðinn og skoðum aðstæður og metum ykkar þarfir. Við sköffum gluggana, sjàum um ísetninguna og förgum rusli svo þið þurfið bara að njóta nýju gluggana
Við erum útbúnir verkfærum og búnaði sem lágmarkar allt ryk. Við plöstum gluggagatið af að utan þannig að minnst rask er að innan. Við leggjum mikla áherslu á snyrtimennsku og reynum alltaf að skilja við verkið eins og það var þegar við komum.
Það er breytilegt en búast má við 8-12 vikum að meðaltali.
Já okkar kúnnar eru allt fá einstaklingum upp í stærri húsfélög.
Eigandi og löggiltur húsasmíðameistari
OSLO Vefstofa